Færsluflokkur: Bloggar

Svar frà formanni VG

Thetta svar fèkk èg vid fyrirspurn minni ì dag:

 Sæll óskar !

  Það hafa mörg erfið mál verið í höndum ríkisstjórnarinnar og allar aðstæður eru óvenjulegar. Þessi mál sem þú nefnir sérstaklega eru, að ESB málinu frátöldu sem vissulega er búið að vera mjög erfitt fyrir okkar flokk, arfur frá fyrri tíð. Icesave var orðið að því klúðri sem það er löngu fyrir okkar aðkomu að stjórn. Við höfum hins vegar verið að reyna að leysa það á skársta mögulegan máta. Við höfum engin ný stóriðjuáfom samþykkt og þvert á móti verið að reyna að vinda ofanaf þeim. Ekki verða teknar ákvarðanir um virkjanir í Neðri Þjórsá fyrr en Rammaáætlun liggur fyrir, Þjórsárver verða nú friðlýst að fullu (svæðið stækkað) og vonandi Gjástykki í framhaldinu. Við teljum okkur því vera að vinna samkvæmt okkar stefnu og ekki hafa hlaupið frá henni þó vissulega höfum við orðið að gera málamiðlanir eins og alltaf þarf í samstarfi og þó tímarnir og verkefnin séu vissulega afbrigðiðlega erfið.

kveðjur/Steingrímur


Their efnudu fà betra nàm fyrir börnin sìn

Einkavæding ì menntakerfinu verda til thess ad börn efnadra fòlks fà betri skòlagöngu en önnur börn.

 Thad er svo einfalt. Viljum vid virkilega stefna ì thà àtt?


mbl.is Umsókn um einkaskóla samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Meirihluti 82 manna?

Hvernig ì òsköpunum stendur à þvì að blaðamenn mbl.is kunni hvorki að þyða nè reikna?

 82 menn af 169 manna þingi kallast minnihluti, ekki naumur meirihluti, þar sem stjòrnin þarf 85 menn til að halda velli.


mbl.is Hægriflokkum spáð sigri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

10.000 manns um borð ì 7 flugvèlum.

Ì kjölfar þessarrar frèttar vil èg koma þeirri beiðni minni à framfæri við blaðamenn mbl.is, að þeir skrifi um það, næst þegar það verður àlìka rosaleg framför ì samgöngumàlum og þessi, að það sèu komnar à markaðinn flugvèlar sem geti tekið meira en þùsund farþega.

Með fyrirfram þökkum,

Òskar Steinn Òmarsson.


mbl.is Hefðu orðið 10.000 að bana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Óskar Steinn Ómarsson

Höfundur

Óskar Steinn Ómarsson
Óskar Steinn Ómarsson

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband