Færsluflokkur: Umhverfismál

Brèf til formanns VG

Vegna frèttar à Vìsi.is thess efnis ad rìkisstjòrnin hugdist ætla ad ganga ì enn fleiri virkjanir og stòridjuframkvæmdir sendi èg Steingrìmi Jod, fjàrmàlaràdherra og formanns Vinstri Hreyfingarinnar Græns Frambods pòst ì dag. Brèfid hljòdar svo:

Kæri Steingrìmur. Fyrst var thad ESB, svo IceSave og nù stòridjan. Skipta hugsjònir og stefnumàl engu thegar kemur ad thvì ad vera vid völd?
 
Èg tòk mikinn thàtt ì Bùsàhaldabyltingunni svokölludu og thad gladdi mig mjög thegar èg frètti af thvì ad Samfylkingin hefdi slitid samstarfinu vid Sjàlfstædisflokkinn og væri ad leitast eftir thvì ad mynda minnihlutastjòrn med Vinstri Grænum. Èg tòk mikinn thàtt ì starfi Ungra Vinstri Grænna ì kosningabaràttunni vegna thess ad mìnar skodanir og hugsjònir samrymdust flestu sem var à stefnuskrà flokksins. Thar à medal stefnunni ì umhverfisvernd.
 
Thid lètud valta yfir ykkur ì ESB og IceSave. Og nù erud thid ad làta Samfylkinguna valta yfir ykkur ì umhverfismàlum. Thid ætlid ad gangast ì Bùdarhàlsvirkjun til thess ad geta hækkad framleidslugetu àlversins ì Straumsvìk. Thid ætlid ad eydileggja alla Krìsuvìk til thess ad geta farid ì Helguvìkuràlverid, en fram hefur komid m.a. hjà flokkssystur thinni, ad thad sè ekki næg orka ì Reykjanesi. Hvad gera bændur thà? Verdur kannski ad rùsta Hengilssvædinu? Henda nokkrum virkjunum ì Thjòrsà? Svo vijid thid virkja Theistareyki til thess ad geta byggt àlverid à Bakka. Èg spyr aftur: Skipta hugsjònir og stefnumàl engu thegar kemur ad thvì ad vera vid völd?
 
Thad gæti verid vegna thess ad èg er bara 15 àra, en èg skil ekki svona pòlitìk.

Èg mun birta svarid hèrna ef mèr berst thad.


Um bloggið

Óskar Steinn Ómarsson

Höfundur

Óskar Steinn Ómarsson
Óskar Steinn Ómarsson

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband